Navbanner

Réttir Food Festival 2020

14. - 23. Ágúst 2020

Réttir Food Festival er matarhátíð á Norðurlandi vestra, þar sem heimamenn gera það sem þeir kunna best: Taka á móti gestum og töfra fram kræsingar...
Norðurland vestra státar af ríkri matarhefð, þar sem matarupplifun er í hávegum höfð og veitingastaðir og barir um allt svæðið kappkosta að bjóða upp á afbragðs mat og drykk frá hinum ýmsu heimshornum. Flestir þeirra bjóða upp á árstíðabundna matseðla, sem endurspegla hráefnið af svæðinu með áherslu á það ferskasta hverju sinni.
Sem mikið landbúnaðar-og sjávarútvegssvæði stendur Norðurland vestra fyrir mikla grósku í framleiðslu á hráefni og staðbundnum vörum. Hér bjóða framleiðendur gestum sínum upp á að kynnast afurðum sínum í opnu húsi með fræðslu og áhugaverðu smakki.
Réttir Food Festival er tíu daga matarhátíð, þar sem mikið er um dýrðir með fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum, og veitingastaðir og framleiðendur á öllu svæðinu bjóða gestum sínum upp á ógleymanlega upplifun í mat og drykk.

Komdu og taktu þátt með okkur og njóttu þess sem Norðurland vestra hefur upp á að bjóða.
Réttir Food Festival verður haldin 13.-22.ágúst 2021

Föstudaginn, 14. ágúst
14. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

14. ágúst | 15:00 - 20:00

Reykir Grettislaug

Grettislaug og kjötsúpa

551 Sauðárkrókur

14. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Miðdalslamb, kolagrillað að hætti Stefáns

550 Sauðárkrókur

14. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

14. ágúst | 17.00 - 22.00

Undir Byrðunni

Rib-Eye nautasteikarlokuveisla með Argentísku ívafi

551 Sauðárkrókur

14. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

Laugardaginn, 15. ágúst
15. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

15. ágúst | 12.00 - 21.00

North West hotel & restaurant

Sumardagur Grill + drykkir

531 Hvammstangi

15. ágúst | 13:00 - 20:00

Rúnalist Gallerí

StórhólsRéttir

561 Varmahlíð

15. ágúst | 14:00 - 17:00

Áskaffi í Glaumbæ

Gamaldags og gott

561 Varmahlíð

15. ágúst | 14.00 - 17.00

Lýtingsstaðir

Opið torfhús og lummukaffi

561 Varmahlíð

15. ágúst | 14.00 - 17.00

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Brot af því besta

551 Sauðárkrókur

15. ágúst | 16.00 - 20.00

Kiljan

Pólskur matur

540 Blönduós

15. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Miðdalslamb, kolagrillað að hætti Stefáns

550 Sauðárkrókur

15. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

15. ágúst | 18:00 - 21:00

Undir Byrðunni

Hólahátíð

551 Sauðárkrókur

15. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

Sunnudaginn, 16. ágúst
16. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

16. ágúst | 11.00 - 18.00

Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Traktorsvöffluhlaðborð

551 Sauðárkrókur

16. ágúst | 14:00 - 17:00

Hótel Laugarbakki

Matur og Menning á Laugarbakka

531 Hvammstangi

16. ágúst | 14.00 - 17.00

Hótel Varmahlíð

Fjölskyldugrill

560 Varmahlíð

16. ágúst | 16.00 - 20.00

Kiljan

Pólskur matur

540 Blönduós

16. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Miðdalslamb, kolagrillað að hætti Stefáns

550 Sauðárkrókur

16. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

16. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

Mánudaginn, 17. ágúst
17. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

17. ágúst | 12:00 - 20:00

B&S Restaurant

Kótilettudagur

540 Blönduós

17. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

17. ágúst | 17.00 - 21.00

KK Restaurant

Skagfirskur götubiti

550 Sauðárkrókur

17. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

Þriðjudaginn, 18. ágúst
18. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

18. ágúst | 12:00 - 16:00

Geitafell

Sjávarréttasúpa með heimabökuðu brauði

531 Hvammstangi

18. ágúst | 13.00 - 17.00

Farskólinn Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Heit-og kaldreyking Námskeið

550 Sauðárkrókur

18. ágúst | 16.30 - 19.00

Kvenfélag Staðarhrepps

Brauðtertuveisla

551 Sauðárkrókur

18. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

18. ágúst | 17.00 - 21.00

KK Restaurant

Skagfirskur götubiti

550 Sauðárkrókur

18. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

18. ágúst | 19.00 - 21.00

Kvenfélag Hólahrepps

Súpukvöld

551 Sauðárkrókur

Miðvikudaginn, 19. ágúst
19. ágúst | 11:30 - 13:30

Sjávarborg

Sýrlenskt hádegishlaðborð

530 Hvammstangi

19. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

19. ágúst | 16:00 - 18:00

Vörusmiðja BioPol

Opið hús og Markaður

545 Skagaströnd

19. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Skagfirskur götubiti

550 Sauðárkrókur

19. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

19. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

Fimmtudaginn, 20. ágúst
20. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

20. ágúst | 13.00 - 16.00

Garðyrkjustöðin Laugarmýri

Opið Hús

561 Varmahlíð

20. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Skagfirskur götubiti

550 Sauðárkrókur

20. ágúst | 17.00 - 19.00

Bjórsetur Íslands – brugghús

Bjórdósabeikonborgarar

551 Sauðárkrókur

20. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

20. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

20. ágúst | 18.00 -21.00

Teni

Eþíópískt kvöld

540 Blönduós

Föstudaginn, 21. ágúst
21. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

21. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Skagfirskur götubiti

550 Sauðárkrókur

21. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Miðdalslamb, kolagrillað að hætti Stefáns

550 Sauðárkrókur

21. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

21. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

21. ágúst | 18.00 - 23.00

Dæli Víðidal

Matur og mót

531 Hvammstangi

Laugardaginn, 22. ágúst
22. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

22. ágúst | 13:00 - 16:00

Hofsstaðir

Kartöfluupptaka

551 Sauðárkrókur

22. ágúst | 14.00 - 18.00

Húnabúð

Kaffihlaðborð Sillu

540 Blönduós

22. ágúst | 15.00 - 17.00

Birkihlíð kjötvinnsla

Brjálaða gimbrin opnar búð

551 Sauðárkrókur

22. ágúst | 16.00 - 20.00

Kiljan

Pólskur matur

540 Blönduós

22. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Miðdalslamb, kolagrillað að hætti Stefáns

550 Sauðárkrókur

22. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

22. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 Sauðárkrókur

22. ágúst | 9.00-17.00 22. og 23.

Farskólinn Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Ostagerð Námskeið

550 Sauðárkrókur

Sunnudaginn, 23. ágúst
23. ágúst | 11:30 - 21:30

Hard Wok Cafe Sauðárkróki

Þórólfur Kaupfélagsbakan

550 Sauðárkrókur

23. ágúst | 13:00 - 16:00

Hofsstaðir

Kartöfluupptaka

551 Sauðárkrókur

23. ágúst | 14.00 - 18.00

Húnabúð

Kaffihlaðborð Sillu

540 Blönduós

23. ágúst | 14.00 - 17.00

Brúnastaðir Fljótum

Brúnastaðir bjóða heim

551 Sauðárkrókur

23. ágúst | 15.00 - 18:00

Kvenfélag Staðarhrepps

Teboð að hætti breskra hefðarmeyja

551 Sauðárkrókur

23. ágúst | 16.00 - 20.00

Kiljan

Pólskur matur

540 Blönduós

23. ágúst | 17:00 - 21:00

KK Restaurant

Miðdalslamb, kolagrillað að hætti Stefáns

550 Sauðárkrókur

23. ágúst | 17.00 - 19.00

Grána Bistro

Hamingjustund í mat og drykk

550 Sauðárkrókur

23. ágúst | 18.00 - 21.00

Grand-Inn Bar and Bed

Bjór Réttir

550 SauðárkrókurStyrktaraðilar

<br />
<b>Notice</b>:  Undefined index: corrID in <b>/Users/julius/projects/Rettir2020/index.php</b> on line <b>153</b><br />
 image error 30
<br />
<b>Notice</b>:  Undefined index: corrID in <b>/Users/julius/projects/Rettir2020/index.php</b> on line <b>159</b><br />
 image error 30
<br />
<b>Notice</b>:  Undefined index: corrID in <b>/Users/julius/projects/Rettir2020/index.php</b> on line <b>166</b><br />
 image error 30
<br />
<b>Notice</b>:  Undefined index: corrID in <b>/Users/julius/projects/Rettir2020/index.php</b> on line <b>172</b><br />
 image error 30
<br />
<b>Notice</b>:  Undefined index: corrID in <b>/Users/julius/projects/Rettir2020/index.php</b> on line <b>179</b><br />
 image error 30